18. maí 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Faðmur svefnsins

Og augun lokast og árin líða burt.
Enn á ný í gömlu rúmi, gömul saga er sögð á ný.

Andlit skrýtt kertaljósi býr til orð sem ég faðma.
Síðan ástúðleg kveðja sem bíður góða nótt.

Hönd er snertir höfuð, blíð augu horfða á mig enn um sinn.
Í draumum mínum, til þín ég brosi.

Mig dreymir að þegar ég vakni þá mun ég sjá þig aftur.
Halldór
1976 -Ljóð eftir Halldór

Heimilislausar hugsanir
Sjónarspil himnanna
Grafhýsi hugans
Faðmur svefnsins
Loginn
Lífsins glóðir
Lítið ljós (2003-05-31)
Sár í síðu tímans
Trú, von og kærleikur
Óskir
Ljósið leynis víða
Haf hugans
Úr munni mánans


[ Til baka í leit ]