25. júlí 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Haustljóð

Haustið er komið í hundrað þúsund litum
með heiðbláa daga, jarðneska dýrð.
Laufin þau dansa svo léttstíg með vindum
og landið er fagurt, hvar sem þú býrð.
Aldrei getur hinn grimmi grái vetur,
bætt um betur.


Ljóð eftir Maríu Sigmundsdóttur

Sól
Amanda stendur á brúnni
Fortið
Kringluljóð
Ljóð um ljóð
Haustljóð
Atlantis


[ Til baka í leit ]