25. júlí 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Atlantis

Draumur, einmana við hafið...
- atlantis

líkt og sólin, sem skín í öllum regnbogans litum.
Líkt og máninn, sem rís yfir þúsund blikandi stjörnum.

Rís úr sæ
ríki drauma minna,
- atlantis.

Einmana, draumur við hafið...


Ljóð eftir Maríu Sigmundsdóttur

Sól
Amanda stendur á brúnni
Fortið
Kringluljóð
Ljóð um ljóð
Haustljóð
Atlantis


[ Til baka í leit ]