16. maí 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
þú kvalarfulla ást

Ó þú kvalarfulla ást.
Þurfti ég endilega að verða ástfanginn.
Ég er farinn að þrá hana en vil ekki að hún taki eftir því.
Ó þú kvalarfulla ást.
En þegar hún talar, þá brosi ég, ég brosi breiðar en nokkru sinni fyrr. En þessi tilfinning brennir mig allan að innan, líkt og syna brennur hey. Hví er ást mín svo fljót að blossa, sprenging sem kjarnorkuvopn. Hví er ást mín svo fljót að gossa, sem vatn úr foss.
Ó þú kvalarfulla ást.
Ég vil ekki vera ástfnginn aftur, en ég er það svo ég brosi breiðar en nokkru sinni fyrr, á sama tíma og ég er að drepast úr áhyggjum.
Ó þú kvalarfulla ást!Svanurinn
1980 -Ljóð eftir Svaninn

Lífið er lag
Betlarinn
Neisti
Rasisti
Laufblað
Vinur
Tístarneisti
Svanurinn lækkar flugið
heimþrá
Gullbarnið
einmana
Dögg
Mengun
fyrrverandi?
hver er svanurinn?
Heimsendir
eilífðin (2002-07-21)
Er ég drep þig!
Bruni
Model framtíðarinnar
Tár
uppreisn gen hinu hefbundna máli
Án þín
Örveruheimur
Kennslustund
þunglyndi
Svefn
Kerti-líf
ég vil stríð!
Sónar
Kvöld
Hale Bob
Tilfinningar
Samviskubit
Millistig
Lag rósarinnar.
örljóð
hún
hugdetta
Bókarormur
Primrose Hill
þú kvalarfulla ást
Biblían
Nattsol
Rósarblöð
Gáta
Er ég persóna?
Flatey
Krossfestingin
Augnástartangó
Alvarleiki
vinir
Leikrit
LOVE
Óður til hafsins
Lífsinsgangur
Lifandi
Ég elska þig
Herra Skuggi og herra Gluggi
Lífið er taktur
Lífið er ljóð
samfarir
Sú skáeygða
Dimmalimm
Gæti veruleikinn verið draumur?
Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur
kvöldroðinn á ágústkvöldi
Ég vil bara að þú vitir að ég grét.
Ég á að brosa
kannski


[ Til baka í leit ]