22. júní 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
stjarnan mín

Það er ein stjarna sem skýn
hún varpar birtu beint til mín
sæl er sú stund sem líður
þegar ég get litið hana blíður
hún er björt og hlý
hún vekur hjörtu á ný

þessi stjarna er póllinn minn
með hana verð ég ekki villtur um sinn
hún er hornsteinn sem situr fast
á himninum hún segir þú gast
þessi stjarna setur brag sinn á
þessi stjarna mun hér líf mitt fá

hátt á himni felur stjarnan mín
öll sorg og sút hverfur er hún skýn
þessi stjarna skapar fjársjóð í mér
sem enginn nema ástin fær séð
ég elska þessa stjörnu heitt
hún fær mína hamingju leitt

framtíð bjarta hún mér sýn
geislandi svo heit og fín
fegurðin ber hún innra með sér
sem leikur sterkt við hjartað í mér
geislandi og skemmtileg við mig
stjarnan mín ég yrki um þigGestur
1972 -

september 2001 © Gestur gestur@svaka.net


Ljóð eftir Gest

stjarnan mín
hugurinn
sonnettan um dóru
ljóð 1
rólega lagið
spunaljóðið
ljóð 2
sólarljóð (2002-07-22)
skilningur
dagurinn
fiðrildið
tjörnin tæra
smá pæling
ekkert meir
ritningin fullmótuð, en samt ókláruð !
Sálmur: Ó HVE MIKILL ÞÚ ERT
lag: Snerting
hugarleiftur


[ Til baka í leit ]