6. maí 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Lítilsvirðing.

Hamrandi tilfinningin
sest að í líkamanum.
Eyðandi afl óvissunnar
streymir með hraða,
fossins í gljúfrinu.

Á þverhnípi ástríðna
stend ég nakin.
Fyrir því sem enginn
getur forðast,
HRAPIÐ.

Fyrir þig er hrösun
aðeins ljúffengt bragð,
ávaxtar,týndum í leyni
í garði mínum.
Þú ert ástríða mín.

Svipt skynsemi og vissu
um daginn í dag.
Biðin tærir, hverja taug
lamar vitundina.
Firrt kærleika sjálfs sín.

Þú ert tímabundin
KJARNORKUSTYRJÖLD
sálar minnar.
Eftir stendur skipsbrot
tilfinninga minna.
Særún
1963 -Ljóð eftir Særúnu

Gyðjur ljóssins.
Born to be born again.
Augun þín (2003-04-30)
Brot af degi.
Sumar ástir endast ekki
Óður til lífsins.
Augun
Dóttir mín.
Angels song.
Sonur minn (2003-06-20)
Dóttir mín 2
Guðbjörg Líf ,dóttir mín.
Draumsýn
Viskan.
Frelsun.
Friður.
Mamma.
If I could.
Ljósálfar.
Sólarkoss.
Við erum lífið :)
Lítilsvirðing.
Óminnislög.
Þráður.
Elskhugi.
Endastöð.
2 stutt ljóð.
Time to die ?
Tréð mitt.
Kjarni.
Þakkargjörð.
Flugtak.
Vængjaður hestur.
Börn mánans.
Ef ég væri.!
Stjarnan.
Ljós.
Sólstafir.
Haustið.
Sálin.
HRÍM.
Leiðarljós.
Kossinn....
Brothætt barn.......
Angels Land
Angel of Light
Friðarljós
Miðnæturvals
Myrkvuð Augu
Sunflowers
Vorkoma
Spor (2006-02-27)
Röddin í Regnboganum
Ég geng um í draumi
Hvert sem ég horfi
Fall from grace
Traust
Lára Þöll (dótturdóttir mín)
Gæla
Stúlka Ljóssins


[ Til baka í leit ]