24. júlí 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
drengurinn

hóf úlpuna eins og segl yfir höfuð sér
og beitti henni upp í vindinn
sæstrokinn og frískandi vindinn

drengurinn hló og hrópaði
en vindurinn var hraustur
og hrakti drenginn upp fjöruna

drengurinn felldi úlpuna sína
og gekk á ný til sjávar


Ljóð eftir Helga Hjálmtýsson

Varðmaðurinn (2002-08-24)
drengurinn
geim
hugsa


[ Til baka í leit ]