5. ágúst 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Friðarbyltingarsinninn

Ég er friðarbyltingarsinni

og byltingin er mín eigin

hér ræður enginn

því hér ráða allir.Ég er friðarbyltingarsinni

og leið mín er ótroðin

hún er ekki bundin inn

eða farin með hjálp tölvu.Ég er friðarbyltingarsinni

og mig langar að sjá heiminn

hvorki penni né blað

getur stoppað mig.Ég er friðarbyltingarsinni

og ég er týndur

fólkið og lífið

munu verða mitt landakortMóa
1982 -Ljóð eftir Móu

Friðarbyltingarsinninn


[ Til baka í leit ]