25. júlí 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Stjarna

þú kastaðir stjörnunni
okkar upp í himininn
ég sá hana í gær
hún var sár
út í þig
þú sveikst hana
hún vildi vera hjá okkur
hún var okkar

ég ráðleggi þér nú
náðu í stigann þinn góða
og kondu með hana
til mín
til okkarmaja
1983 -Ljóð eftir maju

án titils
þrjósk ástlaus kona
volgt ljóð
Lestur
Stjarna


[ Til baka í leit ]