25. júlí 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Sönn saga

Í tunglskini ást sína tjáði hann mér,
töfrandi konu hann óskaði sér.
Við giftumst á þilfari í glampandi sól,
glæsilegum manni þá ævina fól.


Ljóð eftir Þórð Vilberg

Hugarflug (2004-05-30)
Gæði ?
Einn
Sönn saga
Bræðralag
Ást við fyrstu sýn ?
Eftirsjá


[ Til baka í leit ]