24. júlí 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ásdís Jóhannsdóttir

Við skál (2003-02-06)
Óskahallir (2002-12-14)
Kysstu mig (2003-09-30)
Lofsöngur til lífsins
Meira um höfund:


Ásdís Jóhannsdóttir fæddist á Kirkjubóli í Fáskrúðsfirði árið 1933 en flutti 12 ára gömul með foreldrum sínum til Hveragerðis þar sem hún átti heima upp frá því. Hún varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri vorið 1953 og nam síðan efnafræði við háskóla í Göttingen og Darmstadt í Þýskalandi. Hún lést í Darmstadt haustið 1959, aðeins 26 ára að aldri og varð öllum harmdauði er til hennar þekktu.